|
| |
| |
Starfsfólk
|
Elfa Guðmundsdóttir DDS, MS
Elfa er fædd og uppalin á Húsavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri og kandadatnámi (cand. odont.) frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 1994. Elfa hefur rekið eigin tannlæknastofu síðan 1999.
Árið 2006 fór hún í mastersnám í munn- og kjálkaskurðlækningum við tannlæknadeild UAB - University of Alabama at Birmingham, þaðan sem hún útskrifaðist árið 2009. Elfa er mjög dugleg að sækja námskeið og fyrirlestra bæði heima og erlendis.
Áhugamál Elfu eru meðal annars skíði, líkamsrækt, ferðast með fjölskyldunni og vera úti í náttúrunni. Einnig hefur Elfa gaman af að baka og elda hollan og góðan mat.
|
|
Hrefna Daðadóttir
Hrefna hefur unnið með Elfu frá 2009 og aðstoðar hana við tannlæknastólinn.
Hrefna hefur gaman að gönguferðum um náttúru og fjöll, samveru með vinum og fjölskyldu, ferðalögum um landið, lestri og horfa á góða bíómynd.
|
|
| | |
| |
|
Tímapantanir
564 - 6250
Opnunartími
8:30 - 15:00
Neyðarþjónusta
896 - 2366
|